fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Er þetta vísbending um þátttöku Shaw á laugardag?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 19:00

Luke Shaw / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski landsliðsmaðurinn Luke Shaw átti að ræða við fjölmiðla í dag en knattspyrnusambandið hætti við og sendi Ivan Toney í staðinn. Því hefur verið velt upp hvort þetta gefi í skyn að bakslag hafi komið upp í endurkomu vinstri bakvarðarins.

Kieran Trippier meiddist í leiknum gegn Slóvakíu í 16-liða úrslitum EM um síðustu helgi. England vann leikinn naumlega.

Shaw hefur ekki spilað síðan í febrúar vegna meiðsla en talið er að hann nálgist endurkomu og byrji jafnvel leikinn gegn Sviss í 8-liða úrslitum á laugardag.

Henry Winter, virtur enskur blaðamaður, greindi hins vegar frá því að Shaw hafi verið skipt út fyrir Toney er kom að því að ræða við fjölmiðla í dag.

Enska knattspyrnusambandið segir það ekkert hafa með heilsu leikmannsins að gera, heldur vilji hann spila á EM áður en hann ræðir við fjölmiðla.

Miðað við það eru enn ágætis líkur á að Shaw spili leikinn gegn Sviss, en þess má geta að hann æfði í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ