fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Everton staðfestir kaup á Ndiaye á 2,6 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Iliman Ndiaye hefur skrifað undir hjá Everton en enska félagið kaupir hann frá Marseille. Kaupverðið er sagt vera 15 milljónir punda.

Ndiaye er sóknarmaður sem gerir fimm ára samning við Everton.

Ndiaye er 24 ára gamall en hann getur spilað allar stöður í fremstu víglínu, hann er þriðji maðurinn sem Everton fær í sumar.

Félagið hafði áður fengið Jack Harrison á láni frá Leeds og Tim Iroegbunam frá Aston Villa.

Ndiaye var í eitt ár hjá Marseille og spilaði þar 46 leiki en hann er tæknilega góður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003