fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

De Ligt gefur United græna ljósið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist fátt geta komið í veg fyrir það að Matthijs de Ligt gangi í raðir Manchester United þegar Evrópumótinu lýkur.

Þannig segir Fabrizio Romano að De Ligt sé búinn að gefa sitt samþyki á tilboð Manchester United.

Viðræður United og Bayern eru í fullum gangi og gæti lokið fljótlega ef liðin ná saman.

De Ligt er hollenskur varnarmaður sem Bayern vill selja í sumar og United er að skoða að kaupa hann.

United vill ekki borga verðmiðann sem Everton setur á Jarrad Branthwaite og þá má félagið ekki Jean-Clair Todibo frá Nice.

Því hefur United sett einbeitingu á De Ligt og eru viðræður að byrja í kringum 40 milljónir evra.

De Ligt vann áður með Erik ten Hag hjá Ajax og þar varð De Ligt að stjörnu í fótboltanum en hann er 24 ára og hefur spilað með Juventus og Bayern síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann