fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Lögreglan leitar mannsins sem sást moka kókaíni í nefið á sér

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Englandi leitar að manninum sem sást moka kókaíni í nefið á sér þegar hann horfði á leik Englands og Slóvakíu á sunnudag.

Hópur fólks var saman kominn í Newcastle að horfa á leikinn þar sem gleðin var helst til of mikil hjá sumum.

Sky News var með beina útsendingu frá Newcastle þar sem tveir stuðningsmenn enska liðsins fengu sér kókaín.

Mennirnir byrjuðu að moka í nefið á sér og virtust hafa gaman af en líklega ekki áttað sig á því að þeir væru í beinni.

Lögreglan í Englandi vill ræða við manninn sem var með pokann og fékk sér og gaf vini sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi