fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugs staðfestir áhuga á leikmanni Vals

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 07:30

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hefur staðfest það að félagið hafi áhuga á Guðmundi Andra Tryggvasyni.

Um er að ræða leikmann Vals sem verður samningslaus í haust og gæti horft í kringum sig.

Guðmundur Andri er fæddur 1999 og hefur spilað níu leiki með Val í sumar án þess að skora mark.

Sóknarmaðurinn þekkir til Víkings og lék þar sumarið 2019 en fór svo í atvinnumennsku þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Arnar staðfesti í samtali við Fótbolta.net eftir leik gegn Fram í gær að áhuginn væri til staðar.

,,Við létum Val vita að við ætlum að tala við hann. Að sjálfsögðu, ég hef alltaf sagt það þarf enginn að fara í fýlu út af því, að þegar góðir bitar koma á markað þá verður Víkingur að taka þátt í því,“ sagði Arnar.

Arnar bætir við að það séu litlar líkur á að Guðmundur komi í sumarglugganum og að hugsað sé til næsta tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig