fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Simons búinn að ræða við PSG – Ætlar að fara í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi Simons, lykilmaður hollenska landsliðsins, er búinn að segja Paris Saint-Germain það að hann sé á förum í sumarglugganum.

Þetta segir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en Simons hefur fengið afskaplega fá tækifæri í París.

Hann er hins vegar lykilmaður í hollenska liðinu á EM eftir flotta frammistöðu með RB Leipzig í vetur.

Simons telur að PSG hafi litla sem enga trú á sér og vill leita annað en hann er 21 árs gamall miðjumaður.

Leipzig vill fá leikmanninn endanlega í sínar raðir en það gæti reynst erfitt þar sem Bayern Munchen er einnig að sýna áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar