fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Simons búinn að ræða við PSG – Ætlar að fara í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi Simons, lykilmaður hollenska landsliðsins, er búinn að segja Paris Saint-Germain það að hann sé á förum í sumarglugganum.

Þetta segir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en Simons hefur fengið afskaplega fá tækifæri í París.

Hann er hins vegar lykilmaður í hollenska liðinu á EM eftir flotta frammistöðu með RB Leipzig í vetur.

Simons telur að PSG hafi litla sem enga trú á sér og vill leita annað en hann er 21 árs gamall miðjumaður.

Leipzig vill fá leikmanninn endanlega í sínar raðir en það gæti reynst erfitt þar sem Bayern Munchen er einnig að sýna áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum