fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Slitnaði upp úr viðræðum í Sádí sem voru langt komnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Michel blaðamaður í Þýskalandi heldur því fram að Casemiro miðjumaður Manchester United fari ekki til Sádí Arabíu.

Hann segir að viðræður Casemiro við lið í Sádí Arabíu hafi verið langt komin en nú sé það út af borðinu.

Úr viðræðunum á að hafa slitnað og nú er sagt útilokað að Casemiro fari til Sádí í sumar.

United hefur áhuga á að losna við Casemiro en það gæti reynst erfitt þar sem hann er á feitum tékka hjá United.

Casemiro hefur verið í tvö ár hjá United, á fyrra tímabilinu reyndist hann vel en fann ekki taktinn sinn á liðnu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea