fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

VIlja kaupa Weghorst í sumar og vilja fá hann ódýrt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax hefur mikinn áhuga á því að kaupa Wout Weghorst framherja Burnley í sumar. Telegraph segir frá.

Weghorst er 31 árs gamall en hann hefur síðustu tvö ár verið á láni hjá öðrum félögum.

Weghorst skoraði sigurmark Hollands í fyrstu umferð Evrópumótsins en hann kom inn af bekknum.

Weghorst lék í hálft ár með Burnley en hefur síðan þá verið á láni hjá Besiktas, Manchester Untied og Hoffenheim.

Ajax vill fá framherjann inn í sumar og telur sig geta fengið hann ódýrt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur