fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Arsenal skoðar að kaupa miðjumanninn öfluga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 16:30

Amadou Onana Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum í dag vill Arsenal reyna að ganga frá kaupum á Amadou Onana miðjumanni Everton.

Onana er 22 ára gamall og er landsliðsmaður frá Belgíu.

Everton vill fá um 50 milljónir punda fyrir Onana sem hefur verið frábær fyrir liðið síðustu tvö ár.

Mikel Arteta vill styrkja miðsvæði sitt og koma Onana gæti fullkomnað miðsvæði liðsins með Declan Rice og Martin Ödegaard fyrir.

Arteta er sagður vilja fá inn djúpan miðjumann til að geta haldið áfram að leyfa Rice að vera ögn framar á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur