fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Jöfnun á besta árangri Íslands á lista FIFA

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er í 14. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA fyrir A landslið kvenna og hækkar um eitt sæti frá síðustu útgáfu, fer upp fyrir Ítalíu.

Spánn er sem fyrr á toppnum og Frakkland er nú komið yfir England í 2. sætið og Þýskaland fer upp fyrir Bandaríkin í 4. sætið. Holland fer út af topp 10 í fyrsta sinn í sjö ár. Hástökkvarinn að þessu sinni er Norður-Makedónía sem fer upp um tólf sæti.

Fjórtánda sætið er jöfnun á besta árangri íslenska liðsins. Þessu sæti var fyrst náð í ágúst 2022, aftur í mars og ágúst 2023 og svo núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum