fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Kompany vill kaupa varnarmann Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum dagsins vill Vincent Kompany þjálfari FC Bayern ganga frá kaupum á Joe Gomez varnarmanni Liverpool.

Gomez er fjölhæfur leikmaður en hann lék 51 leik fyrir Liverpool á liðnu tímabili.

Gomez getur spilað sem bakvörður og miðvörður og telur Kompany að hann geti reynst þýska stórveldinu vel.

Getty Images

Gomez er hluti af enska landsliðshópnum sem er mættur til Þýskalands og verður í fullu fjöri þar í sumar.

Kompany tók við þjálfun Bayern á dögunum og stefnir á að styrkja hópinn hressilega í sumar eftir mikil vonbrigði hjá Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“