fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Staðfest að Ten Hag verður áfram – Fær nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 21:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag verður áfram stjóri Manchester United. Þetta er staðfest víða í kvöld.

The Athletic segir að Ten Hag verði boðinn nýr samningur.

Það kom til greina að reka Ten Hag en Sir Jim Ratcliffe og hans fólk í INEOS hafa farið yfir málið.

Fundað var með Thomas Tuchel og þá voru menn eins og Roberto De Zerbi og Mauricio Pochettino mátaðir við stafið. En á endanum ákveðið að halda í Ten Hag.

Viðræður um nýjan samning fara fljótlega af stað en Ten Hag hefur stýrt United í tvö ár.

Ljóst er að óvissan síðustu vikur hefur verið erfið fyrir Ten Hag sem er klár í slaginn áfram.

Undir hans stjórn varð liðið enskur bikarmeistari á dögunum. Þá vann það enska deildabikarinn í fyrra en nýafstaðið tímabil í ensku úrvalsdeildinni var alls ekki nógu gott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag