fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Þetta er maðurinn sem tekur við Brighton

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton er búið að finna arftaka Roberto De Zerbi sem hefur látið af störfum sem þjálfari liðsins.

De Zerbi gerði fína hluti með Brighton á tveimur tímabilum en ákvað að segja af sér undir lok leiktíðarinnar.

Fabian Hurzeler er maðurinn sem mun taka við af De Zerbi en hann hefur starfað hjá St. Pauli í Þýskalandi undanfarna 18 mánuði.

Hurzeler gerði góða hluti með St. Pauli og kom liðinu í efstu deild Þýskalands í vetur en liðið vann B deildina.

Samkvæmt Sky í Þýskalandi er Brighton búið að ná munnlegu samkomulagi við Hurzeler en á eftir að ná samningum við St. Pauli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum