fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Barcelona skoðar leikmann Liverpool – Gætu fengið 100 milljónir frá Sádi

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 21:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er tilbúið að losa sig við vængmanninn Raphinha svo félagið geti fengið til sín sóknarmanninn Luis Diaz.

Frá þessu greinir Mundo Deportivo en Diaz er á mála hjá Liverpool og spilar ansi stórt hlutverk á Anfield.

Raphinha hefur staðið sig ágætlega undanfarin tvö ár á Spáni en lið í Sádi Arabíu sýna honum áhuga og er verðmiðinn allt að 100 milljónir evra.

Barcelona leitast eftir því að fá Diaz í stað Raphinha sem er 27 ára gamall og hefur skorað 20 mörk og lagt upp önnur 25 í 87 leikjum.

Liverpool er mögulega opið fyrir því að losa Diaz fyrir rétt verð en hann er bundinn félaginu til 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“