fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fréttir

Lögregla kölluð út og íslenski fáninn haldlagður

Ritstjórn DV
Föstudaginn 7. júní 2024 07:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk óvenjulegt útkall á þriðja tímanum í nótt en hún var á þá leið að þjóðfána Íslands væri enn flaggað um miðja nótt.

Lögregla fór á vettvang, kannaði málið og var fáninn haldlagður vegna málsins. Alls voru 58 mál skráð í dagbók lögreglu frá klukkan 17 í gær og fram á morgun og er þetta eina málið sem finna má í dagbók lögreglu þennan morguninn.

Á vef Stjórnarráðsins má finna ýmsan fróðleik um notkun íslenska fánans og þar segir meðal annars orðrétt: „Fána skal ekki draga á stöng fyrr en klukkan sjö að morgni og að jafnaði skal hann eigi vera lengur uppi en til sólarlags og aldrei lengur en til miðnættis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Máttu safna og skrá persónuupplýsingar barns íslensks diplómata

Máttu safna og skrá persónuupplýsingar barns íslensks diplómata
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pentagon hjólar í nýja þætti á Netflix – „Woke-rusl“

Pentagon hjólar í nýja þætti á Netflix – „Woke-rusl“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bubbi harðorður í garð ráðamanna: „Kannski er ég dramatískur en guð minn góður, þetta er satt“

Bubbi harðorður í garð ráðamanna: „Kannski er ég dramatískur en guð minn góður, þetta er satt“