fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Ósáttur með hlutverk sitt hjá Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2024 07:00

Úr leiknum í gær. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fyrir mig var þetta tímabil öðruvísi en flest önnur,“ sagði Christian Eriksen miðjumaður Manchester United í viðtali í Danmörku í gær.

Eriksen er ósáttur við það að hafa verið svona mikið á bekknum hjá Erik ten Hag á liðnu tímabili og vill spila meira.

Eriksen á ár eftir af samningi sínum við United en framtíð hans og Ten Hag er í lausu lofti.

„Þetta var nýtt fyrir mig. Ég var heppin að fyrr á ferlinum var ég nánast ekkert á bekknum, ég var einstöku sinnum á bekknum. Það er aldrei gaman.“

„Þú vilt byrja alla leiki, stundum er stjórinn bara með aðrar hugmyndir.“

„Ég spila hins vegar fyrir United, það fyllir aðeins í glasið og það eru margir góðir leikmenn þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi