fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Fréttir

„Viljum ekki sjá þessa þróun halda áfram eins og hún hefur verið síðustu árin“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. júní 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist hafa haft mjög miklar áhyggjur af alþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi á Íslandi og þróun hennar.

Njáll segir þetta í samtali við Morgunblaðið í dag og er tilefnið svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra um fjölda gæsluvarðhaldsfanga. Vildi Njáll vita hversu margir hafi sætt gæsluvarðhaldi á árunum 2013 til 2023 og óskaðist svarið sundurliðið eftir árum og aldri, kyni og ríkisfangi gæsluvarðhaldsfanga.

Hægt er að sjá svar ráðherra sundurliðað hér en athygli vekur að mjög stór meirihluti þeirra sem sættu gæsluvarðhaldi í fyrra var með erlent ríkisfang. Af 242 gæsluvarðhaldsföngum voru Íslendingar aðeins 59 en árið 2013 voru gæsluvarðhaldsfangar með íslenskt ríkisfang 70 talsins af 135.

„Ég held að við séum öll sammála um að við myndum ekki vilja sjá þessa þróun halda áfram eins og hún hefur verið síðustu árin,“ segir Njáll Trausti við Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Írska lögreglan styðst við sýnir miðla í leitinni að Jóni Þresti

Írska lögreglan styðst við sýnir miðla í leitinni að Jóni Þresti
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum
Fréttir
Í gær

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“
Fréttir
Í gær

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést
Fréttir
Í gær

Angjelin Sterkaj gifti sig í Grundarfjarðarkirkju – Afplánar dóm fyrir morðið í Rauðagerði

Angjelin Sterkaj gifti sig í Grundarfjarðarkirkju – Afplánar dóm fyrir morðið í Rauðagerði
Fréttir
Í gær

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum