fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Messi skráði sig á spjöld sögunnar í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júní 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi skoraði og lagði upp mark í jafntefli Inter Miami gegn St. Louis City í MLS-deildinni um helgina. Skráði hann sig þar með á spjöld sögunnar.

Þýðir þetta að Messi er fljótasti leikmaður í sögu MLS-deildarinnar til að koma að 25 mörkum á einu tímabili. Það tók hann tólf leiki.

Metið átti Carlos Vela, fyrrum leikmaður Arsenal, en hann gerði þetta í sextán leikjum 2019.

Messi gekk í raðir Inter Miami síðasta sumar eftir tvö ár hjá PSG og auðvitað fjöldamörg ár hjá Barcelona þar áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs