fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Hannes segir kosningarnar hafa sýnt hversu hlægilegir vinstri menn eru

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. júní 2024 08:00

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir eitt af því sem kom í ljós forsetakjörinu um liðna helgi sé hversu hlægilegir – en ekki skemmtilegir – vinstri menn eru.

Eins og alþjóð veit var Halla Tómasdóttir kjörin forseti með nokkrum yfirburðum og fékk hún 34,15% fylgi á meðan Katrín Jakobsdóttir fékk 25,19% fylgi. Halla Hrund Logadóttir fékk svo 15,68% fylgi.

Hannes, sem hefur lengi verið virkur þátttakandi í stjórnmálaumræðu hér á landi, segir í fyrsta lagi um vinstri menn:

„Þeir telja sér trú um, að þeir hafi ráðið úrslitum með því að kjósa Höllu Tómasdóttur, en ekki Katrínu Jakobsdóttur, þótt allar líkur standi til þess, að í hæsta lagi 6% hafi gert það, enda hafði Halla fengið nær 28% atkvæða þegar árið 2016; hún átti að minnsta kosti það inni.

Og í öðru lagi segir hann:

„Þeir þeirra, sem þó gerðu þetta, ákváðu að kjósa auðuga kaupsýslukonu, sem býr að mestu leyti í Bandaríkjunum, á Bessastaði, fyrrverandi varafulltrúa Sjálfstæðisflokksins í bankaráði Seðlabankans (þar sem ég sat með henni), í stað Katrínar, svo mikið var hatrið á Katrínu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lokun líkhússins í Fossvogi blasir við – Þurftu að taka yfirdráttarlán til að skipta um gler í morknum gluggum

Lokun líkhússins í Fossvogi blasir við – Þurftu að taka yfirdráttarlán til að skipta um gler í morknum gluggum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Bændur mótmæla harðlega breytingum á reglum um ökuskírteini – Allir bændur þurfi að taka meirapróf

Bændur mótmæla harðlega breytingum á reglum um ökuskírteini – Allir bændur þurfi að taka meirapróf
Fréttir
Í gær

Borgarstjóri bannaði tónleika Disturbed út af umdeildri mynd – „Fuck Hamas“

Borgarstjóri bannaði tónleika Disturbed út af umdeildri mynd – „Fuck Hamas“
Fréttir
Í gær

Móðir Geirs Arnars heitins gagnrýnir mennta- og barnamálaráðherra harðlega – „Barnið mitt dó á ykkar vakt“

Móðir Geirs Arnars heitins gagnrýnir mennta- og barnamálaráðherra harðlega – „Barnið mitt dó á ykkar vakt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar

Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sem gat ekki hætt að svíkja undan skatti dæmdur í tveggja ára atvinnurekstrarbann

Maður sem gat ekki hætt að svíkja undan skatti dæmdur í tveggja ára atvinnurekstrarbann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi

Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi