fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fréttir

Hannes segir kosningarnar hafa sýnt hversu hlægilegir vinstri menn eru

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. júní 2024 08:00

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir eitt af því sem kom í ljós forsetakjörinu um liðna helgi sé hversu hlægilegir – en ekki skemmtilegir – vinstri menn eru.

Eins og alþjóð veit var Halla Tómasdóttir kjörin forseti með nokkrum yfirburðum og fékk hún 34,15% fylgi á meðan Katrín Jakobsdóttir fékk 25,19% fylgi. Halla Hrund Logadóttir fékk svo 15,68% fylgi.

Hannes, sem hefur lengi verið virkur þátttakandi í stjórnmálaumræðu hér á landi, segir í fyrsta lagi um vinstri menn:

„Þeir telja sér trú um, að þeir hafi ráðið úrslitum með því að kjósa Höllu Tómasdóttur, en ekki Katrínu Jakobsdóttur, þótt allar líkur standi til þess, að í hæsta lagi 6% hafi gert það, enda hafði Halla fengið nær 28% atkvæða þegar árið 2016; hún átti að minnsta kosti það inni.

Og í öðru lagi segir hann:

„Þeir þeirra, sem þó gerðu þetta, ákváðu að kjósa auðuga kaupsýslukonu, sem býr að mestu leyti í Bandaríkjunum, á Bessastaði, fyrrverandi varafulltrúa Sjálfstæðisflokksins í bankaráði Seðlabankans (þar sem ég sat með henni), í stað Katrínar, svo mikið var hatrið á Katrínu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Systir Kim Jong-un segir að Trump verði að sætta sig við raunveruleikann

Systir Kim Jong-un segir að Trump verði að sætta sig við raunveruleikann
Fréttir
Í gær

Segir að loka eigi Reynisfjöru þegar aðstæður krefjast – „Afþakka ég skítakomment og skammir í garð þeirra sem hafa farist í Reynisfjöru“

Segir að loka eigi Reynisfjöru þegar aðstæður krefjast – „Afþakka ég skítakomment og skammir í garð þeirra sem hafa farist í Reynisfjöru“
Fréttir
Í gær

Íslendingur segist hafa reynt að gleyma Kárahnjúkum – „Impregilo vissi nákvæmlega hvað þeir voru að gera – spara peninga“

Íslendingur segist hafa reynt að gleyma Kárahnjúkum – „Impregilo vissi nákvæmlega hvað þeir voru að gera – spara peninga“
Fréttir
Í gær

Olís sektað fyrir fullyrðingu um kolefnisjöfnun

Olís sektað fyrir fullyrðingu um kolefnisjöfnun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli