fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Brunaútsala hjá Tottenham í sumar – 11 leikmenn mögulega á förum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 19:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er að leitast eftir því að losna við allt að 11 leikmenn í aðalliðinu í sumar samkvæmt frétt Standard.

Margar stjörnur eru á þessum lista og má helst nefna sóknarmanninn Richarlison sem kom til félagsins fyrir ekki svo löngu frá Everton fyrir 60 milljónir punda.

Aðrir leikmenn sem spila reglulega eins og Emerson Royal og Pierre Emile Hojbjerg eru á sölulista.

Bryan Gil og Giovani Lo Celso eru einnig fáanlegir og svo sex aðrir leikmenn til viðbótar sem spiluðu á láni annars staðar í vetur.

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, er talinn vilja breyta mikið til fyrir næsta tímabil og vill leikmenn sem henta sinni hugmyndafræði alfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“