fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Brunaútsala hjá Tottenham í sumar – 11 leikmenn mögulega á förum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 19:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er að leitast eftir því að losna við allt að 11 leikmenn í aðalliðinu í sumar samkvæmt frétt Standard.

Margar stjörnur eru á þessum lista og má helst nefna sóknarmanninn Richarlison sem kom til félagsins fyrir ekki svo löngu frá Everton fyrir 60 milljónir punda.

Aðrir leikmenn sem spila reglulega eins og Emerson Royal og Pierre Emile Hojbjerg eru á sölulista.

Bryan Gil og Giovani Lo Celso eru einnig fáanlegir og svo sex aðrir leikmenn til viðbótar sem spiluðu á láni annars staðar í vetur.

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, er talinn vilja breyta mikið til fyrir næsta tímabil og vill leikmenn sem henta sinni hugmyndafræði alfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026