fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Segja að United hafi rætt við Xavi

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur sett sig í samband við spænsku goðsögnina Xavi samkvæmt frétt AS á Spáni.

Þetta kemur mörgum á óvart en Xavi var látinn fara frá Barcelona á dögunum og er nú atvinnulaus.

Samkvæmt AS þá hafa þrjú lið sett sig í samband við Spánverjann eða AC Milan á Ítalíu, landslið Suður-Kóreu og United.

Erik ten Hag er stjóri United í dag en það er ekki víst að hann haldi starfi sínu eftir brösugt gengi í vetur.

United ku vera að skoða það að ráða Xavi sem gerði fína hluti með Barcelona en var fyrir það hjá Al-Sadd í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp