fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Conte á barmi þess að landa nýju starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. maí 2024 19:30

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte og Napoli hafa náð samkomulagi um að hann verði næsti stjóri liðsins.

Þetta er ansi sterk ráðning hjá Napoli sem olli miklum vonbrigðum í titilvörn sinni á Ítalíu á leiktíðinni. Eftir að hafa orðið meistari í fyrra með yfirburðum hafnaði liðið í tíunda sæti Serie A í dag.

Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum í samningi Conte, sem tekur við af Francesco Calzona sem var bráðabirgðastjóri.

Conte hefur auðvitað áður stýrt liðum eins og Chelsea, Tottenham og Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með