fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Þrjú lið vilja kaupa framherja Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. maí 2024 21:30

Armando Broja í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að reyna að selja Armando Broja framherja sinn til að laga bókhaldið vegna FFP regluverksins sem félagið er að ströggla við.

Broja er uppalinn hjá Chelsea og því telst sala á honum sem hreinn hagnaður.

Broja er 22 ára gamall en hann var lánaður til Fulham á seinni hluta síðustu leiktíðar.

Nú segja ensk blöð að Wolves, Crystal Palace og Everton séu öll áhugasöm um að kaupa hann.

Broja er frá Albaníu og hefur sannað það að hann geti ógnað með hraða sínum og krafti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með