fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Sport

Valur Íslandsmeistari í körfubolta eftir dramatískan sigur á Grindavík

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 21:16

Mynd/Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er Íslandsmeistari í körfubolta eftir mjög dramatískan sigur á liði Grindavíkur í oddaleiknum sem fram fór í N1-höllinni í kvöld.

Lið Vals varð fyrir miklu áfalli í upphafi leiks þegar Kristófer Acox meiddist og var borinn af velli, hann kom ekki meira við sögu í leiknum. Meiðslin virtust hafa þjappað sterku liði Vals enn meira saman.

Valur leiddi nánast allan leikinn en liðinu tókst að svara öllum áhlaupum Grindavíkur og vann liðið að lokum góðan sigur, 80-73.

Taiwo Badmus var besti maður vallarins hjá Val og skoraði mörg mikilvæg stig í leiknum.

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals skrifar sig í söguna en þetta er annar Íslandsmeistaratitil hans með Val en áður raðaði hann inn titlum sem þjálfari KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Í gær

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall