fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Kompany kveður Burnley og er kynntur til leiks hjá Bayern

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley hefur tilkynnt að Vincent Kompany hafi fengið leyfi til að yfirgefa félagið og Bayern Munchen tilkynnir hann í kjölfarið sem nýjan stjóra liðsins.

Kompany tekur við af Thomas Tuchel og vonast til að endurheimta Þýskalandsmeistaratitilinn á næstu leiktíð. Hann gerir samning til 2027.

Undir stjórn Kompany fór Burnley upp í ensku úrvalsdeildina í fyrra en féll svo nú í vor.

Í tilkynningu segir Burnley að félagið hafi upphaflega viljað halda í Kompany en að það skilji að erfitt sé að hafna tækifærinu sem það er að taka við Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning