fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fréttir

Minnst 60 sagt upp hjá Icelandair

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 29. maí 2024 13:56

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir starfsmenn Icelandair fengu uppsagnarbréf í morgun en samkvæmt frétt RÚV var að minnsta kosti 60 manns sagt upp störfum.

Vísir greindi frá því á ellefta tímanum að fjölda fólks hefði verið sagt upp og að uppsagnirnar næðu til margra ólíkra deilda á skrifstofu fyrirtækisins.

Í frétt RÚV kemur fram fram að af þeim sem var sagt upp hafi 45 verið innan vébanda VR. Þá beinist uppsagnirnar að skrifstofufólki en ekki flugáhöfnum.

DV hefur ekki náð tali af upplýsingafulltrúa Icelandair en Ásdís Ýr Pétursdóttir, forstöðumaður samskipta hjá Icelandair, sagði við Vísi í morgun að dagurinn í dag væri erfiður. Af virðingu við starfsfólk gæti hún ekki tjáð sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina
Fréttir
Í gær

Barn féll í sjóinn við Reynisfjöru

Barn féll í sjóinn við Reynisfjöru
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnar gæsluvarðhaldi yfir manni sem ók stolnum bíl um flugbrautirnar – Flúði lögreglu á ofsahraða með reipi um hálsinn

Hafnar gæsluvarðhaldi yfir manni sem ók stolnum bíl um flugbrautirnar – Flúði lögreglu á ofsahraða með reipi um hálsinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ráðgjafi í innsta hring Biden átti að fá bónus ef hann yrði endurkjörinn – Mögulegur hvati til að hylma yfir veikindi forsetans

Ráðgjafi í innsta hring Biden átti að fá bónus ef hann yrði endurkjörinn – Mögulegur hvati til að hylma yfir veikindi forsetans