fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fréttir

Sjáðu splunkunýjar myndir af eldgosinu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 29. maí 2024 13:24

Mynd sem almannavarnir tóku í gær af gosstöðvunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á flugi yfir gosstöðvunum á Reykjanesi og voru meðfylgjandi myndir teknar af Birni Oddssyni, starfsmanni Almannavarna.

Eldgosið hófst rétt fyrir klukkan 13 í dag og er það á Sundhnúksgígaröðinni, svipuðum slóðum og síðustu gos.

Greint var frá því skömmu eftir að gos hófst að ríkislögreglustjóri, í samráði við lögregluna á Suðurnesjum, hefði ákvað að fara á neyðarstig vegna eldgossins.

Merki eru um að kvikugangurinn sé að færast nær Grindavíkurbæ og eru viðbragðsaðilar og aðrir sem eru í Grindavík beðnir um að vera tilbúnir að yfirgefa bæinn á mjög skömmum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina
Fréttir
Í gær

Barn féll í sjóinn við Reynisfjöru

Barn féll í sjóinn við Reynisfjöru
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnar gæsluvarðhaldi yfir manni sem ók stolnum bíl um flugbrautirnar – Flúði lögreglu á ofsahraða með reipi um hálsinn

Hafnar gæsluvarðhaldi yfir manni sem ók stolnum bíl um flugbrautirnar – Flúði lögreglu á ofsahraða með reipi um hálsinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ráðgjafi í innsta hring Biden átti að fá bónus ef hann yrði endurkjörinn – Mögulegur hvati til að hylma yfir veikindi forsetans

Ráðgjafi í innsta hring Biden átti að fá bónus ef hann yrði endurkjörinn – Mögulegur hvati til að hylma yfir veikindi forsetans