fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Greenwood valinn leikmaður tímabilsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood hefur verið valinn leikmaður tímabilsins hjá Getafe.

Englendingurinn eyddi tímabilinu á láni hjá Getafe frá Manchester United og skoraði tíu mörk. Hlaut hann verðlaunin í kjölfarið.

Greenwood er ekki talinn eiga neina framtíð hjá United en hann hefur verið orðaður við nokkur stórlið í Evrópu. Enska félagið vonast til að selja hann í sumar.

Greenwood er skráður leikmaður Getafe til 30. júní en takist United ekki að finna kaupanda fyrir þinn tíma er lítið sem stoppar leikmanninn í að mæta til æfinga United á undirbúningstímabilinu. Það breytir því þó ekki að hann á öllum líkindum ekki eftir að spila annan leik fyrir félagið.

Greenwood var lengi undir rannsókn lögreglu, grunaður um gróft ofbeldi í nánu sambandi. Málið var fellt niður snemma á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina sannfærandi og betri tíðindi fyrir United

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina sannfærandi og betri tíðindi fyrir United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“