fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Onana svarar gagnrýnendum: ,,Er hann lélegur leikmaður?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 22:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er einn besti fótboltamaður heims að sögn Andre Onana en þeir eru saman hjá Manchester United.

Rashford var frábær fyrir United síðasta vetur en átti erfitt uppdráttar í vetur og stóðst ekki væntingar sem og aðrir leikmenn liðsins.

Onana minnir fólk á að það að Rashford hafi verið frábær í fyrra og að það sé eðlilegt að eiga eitt slæmt tímabil.

,,Hversu mörg mörk skoraði hann á síðasta tímabili? Hversu mörg mörk skoraði hann á þessu tímabili? Við erum að tala um sama leikmann,“ sagði Onana.

,,Er hann lélegur leikmaður? Svo hann var góður í fyrra en í dag er hann lélegur? Nei hann er bara að upplifa erfiða tíma.“

,,Þú getur átt slæmt tímabil og byrjað illa. Það mikilvægasta er hvernig þú endar og að mínu mati er Rashy einn besti fótboltamaður heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma