fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 20:10

Albert Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögmaður konunnar sem kærði Albert Guðmundsson, knattspyrnumann, fyrir kynferðisbrot síðasta sumar segir ákvörðun rík­is­sak­sókn­ara að fela héraðssak­sókn­ara að höfða saka­mál á hend­ur honum gefa það til kynna að rík­is­sak­sókn­ari telji lík­legt að hann verði sak­felld­ur.

Lögmaðurinn, Eva Bryn­dís Helga­dótt­ir, segir þetta í samtali við mbl.is.

Meira
Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Mál Alberts var látið falla niður hjá héraðssaksóknara í febrúar en var sú ákvörðun kærð til ríkissaksóknara sem felur héraðssaksóknara það nú að gefa út ákæru. Það var greint frá þessu í dag.

„[Rík­is­sak­sókn­ari] fell­ir niður niður­fell­ing­una hjá héraðssak­sókn­ara og legg­ur fyr­ir héraðssak­sókn­ara að höfða saka­mál á hend­ur Al­berti Guðmunds­syni fyr­ir kyn­ferðis­brot. Það er gert með út­gáfu ákæru,“ seg­ir Eva við mbl.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?