fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Maður á Suðurlandi ákærður fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 18. maí 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 2. maí síðastliðinn var þingfest fyrir Héraðsdómi Suðurlands mál sem héraðssaksóknari hefur höfðað gegn manni fyrir brot gegn stjúpdóttur sinni.

Maðurinn er sakaður um að hafa brotið gegn stúlkunni á þáverandi heimili þeirra en tímasetningar eru hreinsaðar út úr ákæru sem DV hefur undir höndum. Maðurinn er sakaður um að hafa slegið stúlkuna í fjölda skipta á rassinn og í eitt skipti nuddað beeran rass hennar, læri og innanverð læri. Aldur stúlkunnar kemur ekki fram.

Héraðssaksóknari krefst þess að hinn ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Móðir barnsins krefst fyrir hönd þess miskabóta upp á tvær milljónir króna.

Réttarhöld í málinu verða við Héraðsdóm Suðurlands og er þinghald lokað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni
Fréttir
Í gær

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn

Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn
Fréttir
Í gær

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Rósa undrandi: „Óneit­an­lega er sér­stakt að lesa um þetta í blöðunum“

Rósa undrandi: „Óneit­an­lega er sér­stakt að lesa um þetta í blöðunum“