fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: ÍA í engum vandræðum með Vestra

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 15:48

Viktor Jónsson er leikmaður ÍA. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA 3 – 0 Vestri
1-0 Viktor Jónsson(’38)
2-0 Johannes Vall(’58)
3-0 Guðfinnur Þór Leósson(’67)

ÍA vann mjög sannfærandi sigur í Bestu deild karla í dag er liðið spilaði við Vestra í fyrri leik dagsins.

Leikurinn fór fram á ELKEM vellinum en Skagamenn voru í litlum vandræðum og unnu að lokum 3-0 sigur.

Þetta er þriðji sigur ÍA á tímabilinu í Bestu deild en Vestri er nú með markatöluna -8 sem er ansi slæmt fyrir nýliðana.

ÍA er með níu stig í fimmta sæti deildarinnar en Vestri er með sex stig og er í því níunda eftir sex leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“