fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 07:30

Reus fagnar í gærkvöldi. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasti leikur Marco Reus fyrir Dortmund verður úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á Wembley.

Í síðustu viku var tilkynnt að hinn 34 ára gamli Reus myndi yfirgefa Dortmund í sumar eftir tólf ár, en hann er algjör goðsögn hjá félaginu. Á þessum tíma hefur hann unnið þýska bikarinn tvisvar og farið í úrslit Meistaradeildar Evrópu einu sinni.

Reus á nú möguleika á að ljúka ferli sínum hjá Dortmund á Meistaradeildartitli en Dortmund tryggði sig í úrslitaleikinn í gær með sigri á PSG.

Andstæðingurinn verður Real Madrid eða Bayern Munchen en seinni leikur liðanna fer fram í kvöld. Þeim fyrri lauk með 2-2 jafntefli í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah