fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 10:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir búast við því að Arsenal vinni nokkuð þægilegan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætir Bournemouthj á heimavelli.

Arsenal er fyrir leikinn í toppsætinu, stigi á undan Manchester City sem á þó leik til góða og tvo leiki eftir viðureign hádegisins.

Bournemouth hefur í raun engu að keppa nema stoltinu í dag en hefur unnið síðustu tvo leiki gegn Brighton og Wolves.

Hér má sjá byrjunarliðin á Emirates.

Arsenal: Raya; White, Saliba, Gabriel, Tomiyasu; Ødegaard, Rice, Partey; Saka, Havertz, Trossard.

Bournemouth: Travers; Smith, Zabarnyi, Senesi, Ouattara; Cook, Christie; Semenyo, Scott, Kluivert; Solanke.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Í gær

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne