fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Fréttir

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. maí 2024 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frambjóðendur til embættis forseta Íslands, alls 12 talsins, mætast nú kappræðum í sjónvarpssal RÚV. Mikil spenna er hlaupin í kosningarnar og kappræðurnar eru taldar vera stórt tækifæri fyrir frambjóðendur til að auka fylgi sitt.

Nýjasta skoðanakönnun um fylgi frambjóðenda birtist í dag og í Þjóðarpúlsi Gallup er Halla Hrund Logadóttir efst með 36%, Katrín Jakobsdóttir er í öðru sæti með 32% og Baldur Þórhallsson er með 19%.

Aðrir frambjóðendur eru nú sem stendur langt á eftir þessum þremur en Jón Gnarr er kemur næstur með 10%.

Fylgjast má með umræðunum hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
Fréttir
Í gær

Telja að flugmennirnir hafi valdið flugslysinu sem kostaði 260 manns lífið

Telja að flugmennirnir hafi valdið flugslysinu sem kostaði 260 manns lífið
Fréttir
Í gær

Egill furðaði sig á notkun orðskrípisins „kjarnorkuákvæði“ – Áttaði sig svo á því að hann var sennilega sá fyrsti sem kom því á flug

Egill furðaði sig á notkun orðskrípisins „kjarnorkuákvæði“ – Áttaði sig svo á því að hann var sennilega sá fyrsti sem kom því á flug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skiptar skoðanir á gjaldskyldu við Geysi: „Ég sé að mörgum finnst þetta verð eðlilegt, mikið vildi ég vera á þeirra launum“

Skiptar skoðanir á gjaldskyldu við Geysi: „Ég sé að mörgum finnst þetta verð eðlilegt, mikið vildi ég vera á þeirra launum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni