fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Óvæntar fréttir af Salah eftir umræðuna undanfarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 10:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool gerir ráð fyrir að Mohamed Salah verði áfram hjá félaginu í sumar þrátt fyrir orðróma um annað. David Ornstein, virtur blaðamaður The Athletic, segir frá þessu.

Salah hefur verið sterklega orðaður við sádiarabísku deildina en Sádar reyndu einnig að fá hann í fyrra. Ornstein segir hins vegar að Sádar geri ráð fyrir að Salah vilji vera áfram hjá Liverpool.

Enn fremur kemur fram að Salah sjálfur hafi aldrei gefið í skyn að hann vilji fara.

Samningur kappans rennur út eftir næstu leiktíð og mun félagið ræða samningamál við þennan 31 árs gamla Egypta á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“