fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Rudy Galetti segir að Al-Nassr muni í sumar reyna að klófesta Kevin de Bruyne frá Manchester City.

Ljóst er að félögin í Sádí Arabíu ætla að halda áfram að gera stóra hluti á markaðnum.

Búist er við að Mohamed Salah fái vænleg tilboð frá Sádí Arabíu í sumar og að Liverpool sé tilbúið að skoða það að selja hann.

De Bruyne verður 32 ára gamall í sumar og það gæti heillað hann að fá vænlegan launatékka á síðustu árum ferilsins.

Al-Nassr er með nokkrar stjörnur í sínum hópi en þar eru meðal annars Cristiano Ronaldo, Sadio Mane og Aymeric Laporte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool staðfestir að tveir meiðslapésar fari frítt í sumar

Liverpool staðfestir að tveir meiðslapésar fari frítt í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir hverjir áhugafullir – Sjáðu hvað Rashford birti á Instagram

Stuðningsmenn United margir hverjir áhugafullir – Sjáðu hvað Rashford birti á Instagram
433Sport
Í gær

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“
433Sport
Í gær

Mikael varpar fram áhugaverðri kenningu – „Þetta var ekki út af stressi“

Mikael varpar fram áhugaverðri kenningu – „Þetta var ekki út af stressi“