fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Arnar eftir sigurinn í kvöld: ,,Má segja að þetta hafi verið smá statement“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 21:23

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var að vonum sáttur í kvöld eftir 4-1 sigur sinna manna á Breiðabliki á Víkingsvelli.

Arnar ræddi við Stöð 2 Sport eftir leikinn en fjallað er um leikinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport er þetta er skrifað.

Arnar gat brosað eftir viðureignina og segir að um ákveðið ‘statement’ sé að ræða með sigrinum.

,,Sanngjarn sigur, það gæti vel verið að 4-1 hafi verið aðeins of stórt kannski en sanngjarn sigur, frábær fyrri hálfleikur fyrir utan fyrstu fimm mínúturnar en svo skora þeir mark þarna og fá smá auka adrenalín og sjálfstraust sem þeir áttu ekki skilið á þeim tímapunkti í leiknum,“ sagði Arnar.

,,Í seinni hálfleik eru þeir komnir í chaos fótbolta sem við dílum illa við en við erum deadly í skyndisóknum og það er hrikalega gaman að sjá Ara koma til baka, hann hefur þolað mikið í vetur og var frábær fyrir okkur 2022. Vonandi er þessi meiðslasaga að baki.“

,,Ég talaði um það fyrir leikinn, eftir þrjár umferðir er erfitt að lesa í mótið en það er mikilvægt að gefa öðrum liðum einhvern smjörþef af því að við séum orðnir saddir. Það má segja að þetta hafi verið smá statement.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool staðfestir að tveir meiðslapésar fari frítt í sumar

Liverpool staðfestir að tveir meiðslapésar fari frítt í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir hverjir áhugafullir – Sjáðu hvað Rashford birti á Instagram

Stuðningsmenn United margir hverjir áhugafullir – Sjáðu hvað Rashford birti á Instagram
433Sport
Í gær

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“
433Sport
Í gær

Mikael varpar fram áhugaverðri kenningu – „Þetta var ekki út af stressi“

Mikael varpar fram áhugaverðri kenningu – „Þetta var ekki út af stressi“