fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Einn hló eftir tapið og annar brast í grát – ,,Drullaðu þér burt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg ljóst að vængmaðurinn Noni Madueke er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea í dag.

Ástæðan er sú að Madueke sást hlæja ásamt Jack Grealish eftir leik Chelsea við Manchester City í undanúrslitum enska bikarsins í gær.

Það atvik kemur stuttu eftir að Madueke vildi fá að taka vítaspyrnu er Chelsea vann 6-0 sigur á Everton og kvartaði og kveinaði ásamt Nicolas Jackson.

Madueke virtist vera alveg sama um úrslit gærdagsins og sást brosandi eftir að ljóst væri að hans menn væru úr leik.

Það sama má ekki segja um Thiago Silva, reynslubolta Chelsea, sem grét eftir lokaflautið eins og má sjá hér fyrir neðan.

,,Noni drullaðu þér burt,“ skrifar einn til vængmannsins en Silva fær mikið af samúðarkveðjum – ,,Þú ert einn af okkur, áfram veginn Thiago, við stöndum saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð