fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur augastað á Serge Gnabry, leikmanni Bayern Munchen. Football Insider segir frá.

Framtíð Gnabry er í óvissu en hann hefur ekki fengið reglulegan spiltíma hjá Bayern á þessari leiktíð. Hefur hann aðeins spilað 17 leiki í öllum keppnum.

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, er sagður mikill aðdáandi Gnabry og vill fá hann til liðs við sig.

Það er þó einnig nefnt að það gæti verið erfitt fyrir Gnabry að fara til Tottenham vegna tengsla sinna við erkifjendur þeirra í Arsenal, en hann er fyrrum leikmaður Skyttanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir hneyksli í barnaafmæli vakti klæðnaður hennar aftur mikla undrun – Sjáðu myndirnar

Eftir hneyksli í barnaafmæli vakti klæðnaður hennar aftur mikla undrun – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valdi hóp fyrir undankeppni EM

Valdi hóp fyrir undankeppni EM