fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Tekist á um ágæti stjórans í beinni – „Ertu að grínast?“

433
Sunnudaginn 21. apríl 2024 10:30

Axel Óskar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Óskar Andrésson, varnarmaður KR, var gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

8-liða úrslit Meistaradeildarinnar kláruðust í vikunni. Arsenal datt til að mynda úr leik eftir 1-0 tap gegn Bayern Munchen.

„Þeir eru bara svona „good guys,“ það er ekkert óhugnanlegt að mæta þeim,“ sagði Axel um Arsenal.

„Hvað fær Arteta langan tíma? Ég vil bara halda honum þarna,“ sagði Axel kaldhæðinn.

video
play-sharp-fill

„Ég held hann eigi mikið inni,“ sagði Helgi þá.

„Þú ert sem sagt Arsenal-maður? Viltu hafa hann þarna?“ spurði Axel áður en Helgi svaraði aftur.

„Já, ertu að grínast?“

„Sammála þér. Einn FA bikar á fimm árum, bara geðveikt,“ sagði Axel þá léttur.

„Þetta er með yngstu liðum í deildinni og ég held hann eigi mikið inni. En ég skynja kaldhæðni hjá þér,“ sagði Helgi að endingu um málið.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
Hide picture