fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ratcliffe fundaði með Staveley og vonast til að flækjan leysist

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe eigandi Manchester United hefur farið og hitt Amanda Staveley einn af eigendum Newcastle til að reyna að leysa flækjuna.

Ástæðan er sú að United vill reyna að losa Dan Ashworth til að hann taki við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá United.

Ashworth hefur verið sendur í leyfi hjá Newcastle vegna þess að hann hefur samþykkt að taka við United.

Ratcliffe og Staveley funduðu um málið en Newcastle hefur beðið um 20 milljónir punda sem United mun ekki borga.

United vonast til að leysa flækjuna sem fyrst svo að Ashworth geti nýtt hæfileika sína á leikmannamarkaðnum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi