fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
Pressan

Prestur brann til bana þegar kviknaði í kufli hans í messu

Pressan
Föstudaginn 12. apríl 2024 04:06

Javier Sanchez. Mynd:Óscar Cortel/Archbishopric of Zaragoza

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörmulegt slys átti sér stað í páskamessu Javier Sanchez, sem var þekktur sem „rokk presturinn“, í Zaragoza á Spáni um páskana. Eldur náði að læsa sig í kufl hans og brann Sanchez svo illa að hann lést.

Mirror skýrir frá þessu og segir að Sanchez hafi hlotið brunasár á nær öllum líkamanum. Hann lá á gjörgæsludeild í fjóra daga áður en hann lést.

Slysið varð með þeim hætti að eldur kom upp í glóðarskál sem var umkringd kertum. Nunnur stóðu nærri skálinni og voru í hættu af völdum eldsins. Sanchez þykir hafa unnið mikið þrekvirki með því að stilla sér upp á milli þeirra og logandi skálarinnar. Þannig kom hann í veg fyrir að eldurinn næði til þeirra.

El Heraldo de Aragón hefur eftir heimildarmanni að svo virðist sem eldfimur vökvi hafi verið notaður til að kveikja eld í páskamessunni.

Sanchez var vinsæll prestur og var oft nefndur „rokk presturinn“ vegna ástar hans á gítartónlist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lést tveimur mánuðum eftir að erfðabreytt svínsnýra var grætt í hann

Lést tveimur mánuðum eftir að erfðabreytt svínsnýra var grætt í hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fimmtán ára drengur lenti í skelfilegu slysi – Fékk öflugt raflost í liminn

Fimmtán ára drengur lenti í skelfilegu slysi – Fékk öflugt raflost í liminn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Brandy hvarf að heiman – „Undarleg tilfinning sækir á mig“

Brandy hvarf að heiman – „Undarleg tilfinning sækir á mig“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maðurinn sem getur ekki hætt að stela eggjum villtra fugla fékk dóm

Maðurinn sem getur ekki hætt að stela eggjum villtra fugla fékk dóm