fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Stelpurnar mættu ofjörlum sínum á Tivoli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 18:03

Lena Oberdorf og Karólína Lea í leiknum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland 3 – 1 Ísland:
1-0 Lea Schüller
1-1 Hlín Eiríksdóttir
2-1 Lea Schüller
3-1 Bibiane Schulze

Íslenska kvennalandsliðið mætti ofjörlum sínum þegar liðið heimsótti Þýskaland í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag. Leikurinn fór fram á Tivoli vellinum í Aachen.

Lea Schüller kom Þjóðverjum yfir eftir fjögurra mínútna leik. Á 23 mínútu var það hins vegar Hlín Eiríksdóttir sem jafnaði fyrir Ísland.

Íslenska liðið þurfti hins vegar að gera breytingu eftir hálftíma leik þegar Sveindís Jane Jónsdóttir fór af velli. Varð Sveindís fyrir meiðslum eftir ljótt brot.

Þessi skipting virtist hafa áhrif á íslenska liðið því þýska liðið skoraði tvö mörk á rúmum tíu mínútum og staðan 3-1 í hálfleik.

Íslenska liðið reyndi að koma sér inn í leikinn í þeim síðari en án árangurs og lokastaðan 3-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kosið um VAR – Tæknin verið grimm við Wolves og Arsenal en verið góð við Liverpool og fleiri lið

Kosið um VAR – Tæknin verið grimm við Wolves og Arsenal en verið góð við Liverpool og fleiri lið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Gylfa setja allt í botn með Tækniþjálfun – „Köstum á milli hugmyndum og hann er fremstur í flokki“

Segir Gylfa setja allt í botn með Tækniþjálfun – „Köstum á milli hugmyndum og hann er fremstur í flokki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar
433Sport
Í gær

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni