fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Íslandsmeistararnir byrja á góðum sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur 2 – 0 Stjarnan
1-0 Gunnar Vatnhamar(’45)
2-0 Helgi Guðjónsson(’73)

Fyrsta leik Bestu deildarinnar 2024 er nú lokið en Víkingur spilaði við Stjörnuna á Víkingsvelli í kvöld.

Leikurinn var nokkuð rólegur en átti sín augnablik en það voru meistararnir sem höfðu betur, 2-0.

Gunnar Vatnhamar skoraði fyrsta mark mótsins með flottu skoti innan teigs og var staðan 1-0 fyrir Víkingum eftir fyrri hálfleik.

Helgi Guðjónsson sá svo um að gulltryggja sigur Víkinga á 73. mínútu og vann 2-0 heimasigur.

Fjórir leikir eru spilaðir á morgun en fyrsta umferðin er í fullum gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Í gær

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina