fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Sólveig Anna búin að velja sér forsetaframbjóðanda

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 10:39

Sólveig Anna Jónsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hefur opinberað það á Facebook-síðu sinni að hún hafi mælt með framboði Steinunnar Ólínar Þorsteinsdóttur til embættis forseta Íslands.

Með skjáskoti af Island.is þar sem meðmælin eru staðfest skrifar Sólveig einfaldlega:

„Áfram Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir.“

Það verður því ekki betur séð en að Sólveig styðji framboð Steinunnar Ólínu og ætli sér að greiða henni atkvæði sitt.

Steinunn Ólína hefur ekki lýst yfir framboði með formlegum hætti en hefur hafið söfnun meðmæla. Hún hefur greint frá því að hún sé að íhuga það alvarlega að bjóða sig fram og hefur lofað því að bjóði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sig fram muni hún gera það líka.

Vart kemur á óvart að Sólveig styðji framboð Steinunnar Ólínu en báðar hafa þær undanfarin ár haldið opinberlega á lofti sjónarmiðum í þjóðfélagsmálum sem telja verður að hallist nokkuð til vinstri.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi