fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Sólveig Anna Jónsdóttir

Össur hjólar í Hörð Ægis: „Þar yrði hann vel geymdur innan um hina frjálshyggjubesefana“

Össur hjólar í Hörð Ægis: „Þar yrði hann vel geymdur innan um hina frjálshyggjubesefana“

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Samfylkingarinnar, tekur Hörð Ægisson, ritstjóra Markaðarins, viðskiptablaðs Fréttablaðsins, engum vettlingatökum í pistli sínum á Facebook í nótt. Leiðarar Harðar virðast Össuri ekki að skapi og blöskrar honum svo mikið, að hann leggur til að Hörður skipti um starf. Þá leyfir Össur sér að uppnefna Hörð og aðra sem aðhyllast Lesa meira

Spyr hvort Efling noti dýraníðstaktík LBJ: „Látum helvítið neita“

Spyr hvort Efling noti dýraníðstaktík LBJ: „Látum helvítið neita“

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Staksteinahöfundur Morgunblaðsins lætur að því liggja að Efling – Stéttarfélag notist við vafasamar aðferðir í kjarabaráttu sinni þessa dagana og ýjar að því að Efling noti fölsuð gögn til þess að koma slæmu orðspori á andstæðinga sína, í þessu tilfelli hóteleigendum í Reykjavík, samanber „skammarlista“ sem hékk uppi í starfsmannaaðstöðu eins af stóru hótelunum. Rifjuð Lesa meira

Ferðamálaráðherra undrast áherslur verkalýðsfélaganna – „Tekjurnar hafa ekki runnið í vasa þeir sem vinna vinnuna“ segir Sólveig Anna

Ferðamálaráðherra undrast áherslur verkalýðsfélaganna – „Tekjurnar hafa ekki runnið í vasa þeir sem vinna vinnuna“ segir Sólveig Anna

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, telur einkennilegt að fyrirhuguð verkföll Eflingar, VR, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur muni bitna á ferðaþjónustunni. Þetta sé sú atvinnugrein sem hafi skapað einna flest störf undanfarin ár. Formaður Eflingar segir á móti að ferðaþjónustan hafi skilað miklum hagnaði á undanförnum árum en tekjurnar hafi ekki runnið í vasa þeirra Lesa meira

Lýsa reiði og sárum vonbrigðum með tillögur ríkisstjórnarinnar

Lýsa reiði og sárum vonbrigðum með tillögur ríkisstjórnarinnar

Eyjan
19.02.2019

„Stéttarfélögin fjögur sem leitt hafa yfirstandandi kjaraviðræður, VR, Efling, VLFA og VLFG, lýsa reiði og sárum vonbrigðum með þær tillögur sem ríkisstjórnin lagði fram á fundi með forseta og varaforsetum ASÍ í dag, 19. febrúar.“ Þetta segir í sameiginlegri yfirlýsingu vegna fundarhalda í morgun, þar sem Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness rauk á dyr í Lesa meira

„Grafalvarleg stéttaátök standa yfir“

„Grafalvarleg stéttaátök standa yfir“

Eyjan
18.11.2018

Í gær stóðu Vinstri græn og verkalýðshreyfingin fyrir fundi um kjaramál. Fundurinn var haldinn til að varpa ljósi á stöðuna vegna þeirra kjaraviðræðna sem framundan eru. Meðal þeirra sem tóku til máls á fundinum var Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar. „Við ætl­um vissu­lega að semja um krón­ur og aura, en við ætl­um líka að semja Lesa meira

Tekjublað DV: Berst fyrir verkafólk

Tekjublað DV: Berst fyrir verkafólk

Fréttir
04.06.2018

Sólveig Anna Jónsdóttir 472.272 kr. á mánuði Sólveig Anna Jónsdóttir var kjörin formaður stéttarfélagsins Eflingar í vor. Sólveig Anna kom inn í umræðuna eins og stormsveipur enda eru landsmenn ekki vanir herskárri verkalýðsbaráttu. Áður en hún tók við Eflingu starfaði hún sem ófaglærður starfsmaður á leikskóla. Boðskapur hennar um að allir sem sinni störfum sem Lesa meira

„Fræga fólkið“ á framboðslistunum: Sjónvarpsstjarna, þungarokkari og söngdíva

„Fræga fólkið“ á framboðslistunum: Sjónvarpsstjarna, þungarokkari og söngdíva

Fókus
28.05.2018

Síðustu helgi gengu kjósendur að kjörborðinu og völdu fulltrúa sína í sveitarstjórnir. Á framboðslistum var glás úrvalsfólks og vitaskuld einhverjir sem skarað hafa fram úr eða vakið athygli á öðrum sviðum þjóðlífsins. DV tók saman þekktustu nöfnin.   Smink og fjölskylduhjálp Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen situr í 2. sæti lista Flokks fólksins í þeirra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af