fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og forsetaframbjóðandi er nýjasti gestur Frosta Logasonar í þætti hans, Spjallið. Í kynningarstiklu fyrir þáttinn sem er öllum aðgengileg fer Steinunn Ólína meðal annars yfir sýn sína á hlutverk forseta Íslands. Hún segir það hlutverk Alþingis og ríkisstjórnar að stjórna landinu og að kjósendur beri ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir Lesa meira

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Eins og augljóst hefur verið undanfarna mánuði þá er það afar eftirsótt embætti að verða forseti Íslands. En jafnvel þó að draumurinn um starfið verði ekki að veruleika þá er ýmislegt upp úr því að hafa að standa í kosningabaráttunni. Sumir frambjóðendur í gegnum tíðina hafa óspart flaggað því á erlendri grundu að þeir séu Lesa meira

Sólveig Anna búin að velja sér forsetaframbjóðanda

Sólveig Anna búin að velja sér forsetaframbjóðanda

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hefur opinberað það á Facebook-síðu sinni að hún hafi mælt með framboði Steinunnar Ólínar Þorsteinsdóttur til embættis forseta Íslands. Með skjáskoti af Island.is þar sem meðmælin eru staðfest skrifar Sólveig einfaldlega: „Áfram Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir.“ Það verður því ekki betur séð en að Sólveig styðji framboð Steinunnar Ólínu og ætli Lesa meira

Á barmi forsetaframboðs

Á barmi forsetaframboðs

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona er ein þeirra sem nefnd hafa verið sem mögulegur arftaki núverandi forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, en eins og kunnugt er hefur hann lýst því yfir að hann bjóði sig ekki fram til endurkjörs í forsetakosningunum sem standa fyrir dyrum. Í ítarlegum pistli sem Steinunn Ólína birtir á Vísi og kallar Lesa meira

Var Guðni að senda RÚV skilaboð?

Var Guðni að senda RÚV skilaboð?

Fréttir
13.03.2024

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flutti ávarp á Íslensku tónlistarverðlaununum í gærkvöldi áður en hann afhenti Kára Egilssyni verðlaun fyrir útnefningu hans sem bjartasta vonin. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona fullyrðir í færslu á Facebook-síðu sinni að forsetinn hafi í ávarpi sínu látið RÚV heyra það fyrir að ákveða að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Lesa meira

Steinunn Ólína: „Hún Kata veit vel hvað hún syngur, þótt fölsk sé“

Steinunn Ólína: „Hún Kata veit vel hvað hún syngur, þótt fölsk sé“

Eyjan
22.07.2019

„Herinn er að koma með 14 milljarðana sína krakkar! Alltaf leggst okkur eitthvað til. Bullandi plús fyrir heimilisbókhald Bjarna og Kötu og tyggjópökkum og nælonsokkum mun rigna yfir Suðurnesin meðan á uppbyggingu hersins á Keflavíkurflugvelli stendur.“ Svo hefst pistill Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur, leikkonu, í Fréttablaðinu í dag, hvar hún gagnrýnir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra harðlega, þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af