fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Eiður Aron genginn í raðir Vestra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 22:48

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur skrifað undir samning við Vestra og mun leika með liðinu í sumar.

Frá þessu er greint í kvöld en Eiður rifti samningi sínum við ÍBV fyrr á þessu ári og var frjálst að semja við annað félag.

Um er að ræða 34 ára gamlan varnarmann sem lék lengi vel sem atvinnumaður í Svíþjóð og svo í Þýskalandi.

Eiður sneri aftur til Íslands 2017 og samdi við Val og lék svo með ÍBV í fjögur ár áður en samningnum var rift.

Vestri mun spila í Bestu deildinni í sumar og ljóst að félagið er að fá gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi átök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi