fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Spilaði fyrir áhugamannalið fyrir fjórum árum – Fyrsti landsleikurinn kom í vikunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við nafnið Jota Silva en hann er leikmaður vitoria Guimaraes í Portúgal.

Jota eins og hann er kallaður er 24 ára gamall og spilar á vængnum í portúgölsku úrvalsdeildinni.

Fyrir aðeins fjórum árum lék Jota fyrir áhugamannalið Espinho í Portúgal og fyrir það með óþekktu liði Sousense.

Espinho lék í fjórðu efstu deild er Jota lék þar árið 2020 en hann var keyptur til Vitoria fyrir tveimur árum síðan.

Í vikunni spilaði þessi ágæti leikmaður sinn fyrsta landsleik fyrir Portúgal er liðið vann 5-2 sigur á Svíum í vináttuleik.

Magnaður árangur á mjög stuttum tíma en stærri lið eru talin horfa til Jota sem hefur gert 13 mörk í 32 leikjum í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi